Um okkur

Hittu teymið

Valo kjarnateymið inniheldur reynslumikla fagmenn með fjölbreytta starfshæfni.


Utan Valo, elskar Jari að elda ljúffengan mat í stafrænum heimi. Utan skrifstofunnar finnurðu Jari í stórmarkaðnum eða í eldhúsinu.

Jari Pullinen

Viðskiptastjóri

Utan Valo, elskar Jari að elda ljúffengan mat í stafrænum heimi. Utan skrifstofunnar finnurðu Jari í stórmarkaðnum eða í eldhúsinu.


Sannur SharePoint trúboði sem á tvö börn sem sem heita Valo App og Valo Docs. Juha spilar tennis og talar spænsku.

Juha Koivula

Vörustjóri

Sannur SharePoint trúboði sem á tvö börn sem sem heita Valo App og Valo Docs. Juha spilar tennis og talar spænsku.


Office 365 MVP, MCT, speaker,.. you name it. Always diving deeper into the SharePoint world with his never-ending smile! Psst. The best treasure is Valo Intranet.

Knut Relbe-Moe

Product Evangelist & Partner Manager

Office 365 MVP, MCT, speaker,.. you name it. Always diving deeper into the SharePoint world with his never-ending smile! Psst. The best treasure is Valo Intranet.


Office Development MVP and speaker, Seb is always geeking around SharePoint and even though he always talks (always…), he still enjoys coding at night. Be careful, he’s a heavy coffee drinker.

Sébastien Levert

Product Evangelist & Partner Manager

Office Development MVP and speaker, Seb is always geeking around SharePoint and even though he always talks (always…), he still enjoys coding at night. Be careful, he’s a heavy coffee drinker.


Alltaf online. Venjulega týnd með milljón flipa opna í vafranum en þegar svo er ekki, elskar hún að ferðast og lenda í ævintýrum! Skál!

Tiina Manninen

Yfirmaður markaðssetningar

Alltaf online. Venjulega týnd með milljón flipa opna í vafranum en þegar svo er ekki, elskar hún að ferðast og lenda í ævintýrum! Skál!


Þegar hún er ekki að blogga og kynna Valo, finnurðu Saraliina úti að skokka eða í ræktinni.

Saraliina Laima

Aðstoð í markaðsdeild

Þegar hún er ekki að blogga og kynna Valo, finnurðu Saraliina úti að skokka eða í ræktinni.


Maiju, sem er alltaf brosandi, tók stökkið úr ráðgjafahlutverkinu yfir í vöruþróun og hefur ekki litið aftur síðan.

Maiju Onnela

Vörusérfræðingur

Maiju, sem er alltaf brosandi, tók stökkið úr ráðgjafahlutverkinu yfir í vöruþróun og hefur ekki litið aftur síðan.


Sari works side-by-side with our Partners and helps them to grow. In her free time, she enjoys mindfulness meditation and spending time with her dog.

Sari Siekkinen

Partner Support Manager

Sari works side-by-side with our Partners and helps them to grow. In her free time, she enjoys mindfulness meditation and spending time with her dog.


Tomi er oftast á GitHub, TFS, lesandi TechCrunch eða að skapa nýjar lausnir. Meiri pizzu og bjór, takk!

Tomi Tavela

Hugbúnaðarverkfræðingur, Tech Lead

Tomi er oftast á GitHub, TFS, lesandi TechCrunch eða að skapa nýjar lausnir. Meiri pizzu og bjór, takk!


Þegar hann er ekki að slaka á við hljóminn frá lyklaborðinu, finnst Jouni gaman að veiða. Fluguveiði, dorg, farsímaveiði - nefndu það.

Jouni Poikolainen

Hugbúnaðarþróun

Þegar hann er ekki að slaka á við hljóminn frá lyklaborðinu, finnst Jouni gaman að veiða. Fluguveiði, dorg, farsímaveiði - nefndu það.


She really loves knitting, adores her kittens, gushes over her bicycle and lives for coding. Hello world!

Minna Teerimäki

Software Designer

She really loves knitting, adores her kittens, gushes over her bicycle and lives for coding. Hello world!


Þegar Olli er ekki upptekinn við að hanna ný viðmót, eyðir hann tímanum með hundunum sínum. Hann spilar einnig tölvuleiki af ástríðu.

Olli Pelkkikangas

Viðmótshönnun

Þegar Olli er ekki upptekinn við að hanna ný viðmót, eyðir hann tímanum með hundunum sínum. Hann spilar einnig tölvuleiki af ástríðu.


A bean counter gone software developer gone consultant, Antti is a man of many hats. When not programming.. No, wait, nevermind – as far as anyone knows, he’s always programming.

Antti Koskela

Solutions Architect, Partner Support

A bean counter gone software developer gone consultant, Antti is a man of many hats. When not programming.. No, wait, nevermind – as far as anyone knows, he’s always programming.


Elio is an Office Server and Services MVP who loves to code, write articles on his blog, speak at various events and play Final Fantasy games to escape reality.

Elio Struyf

Senior Software Developer

Elio is an Office Server and Services MVP who loves to code, write articles on his blog, speak at various events and play Final Fantasy games to escape reality.


SharePoint MVP that loves traveling around the globe and sharing his SharePoint & Office 365 knowledge. When not working, you can find Vlad trying out the latest gadgets or planning his next Scuba Diving adventure.

Vlad Catrinescu

Sales Executive & Product Evangelist

SharePoint MVP that loves traveling around the globe and sharing his SharePoint & Office 365 knowledge. When not working, you can find Vlad trying out the latest gadgets or planning his next Scuba Diving adventure.


Henrik is a jack-of-all trades working with all aspects of Office 365 and SharePoint, as well as Valo-teams supporting information systems. Aspiring long-distance runner during his free time.

Henrik Blåfield

Senior Consultant

Henrik is a jack-of-all trades working with all aspects of Office 365 and SharePoint, as well as Valo-teams supporting information systems. Aspiring long-distance runner during his free time.


Jenni has found her passion for writing where she can combine her customer-centric mindset and creativity. In her free time, she love-hates Crossfit, jogging and traveling.

Jenni Mattinen

Marketing Assistant

Jenni has found her passion for writing where she can combine her customer-centric mindset and creativity. In her free time, she love-hates Crossfit, jogging and traveling.


Við erum einnig með fleiri en 90 Office 365 og SharePoint áhugamenn hér hjá Blue Meteorite!

….og 90 fleiri!

Við erum einnig með fleiri en 90 Office 365 og SharePoint áhugamenn hér hjá Blue Meteorite!

 

 

Hver erum við?

Við einsetjum okkur að gera líf og vinnudaga innrivefsnotenda og þróunaraðila eins og þér auðveldara, hraðara og með betri samvinnu en nokkru sinnu fyrr. Það hefur verið hugsunin á bak við hvert einasta skref sem við höfum tekið síðan innrivefurinn varð til. Og það er ástæðan fyrir því að Valo er betri en nokkru sinni fyrr.

 valo-intranet

Saga Valo innrivefsins

Blue Meteorite á sér langa sögu í þróun SharePoint innrivefa. Að byggja upp innrivef frá grunni er oft mjög tímafrekt og dýrt og auk þess eru flestir innrivefir með sama útlit og sömu virkni.

Eftir því sem á leið vildum við hætta að finna upp hjólið aftur og aftur og fyrsta útgáfa af Valo innrivefnum leit dagsins ljós árið 2011. Núveran Valo innrivefurinn fyrir Office 365 og SharePoint er þriðja kynslóð vörunnar.

blue-meteorite-valo-intranet

Blue Meteorite kveður gamlar leiðir í samvinnu. Við höldum þínu fyrirtæki kviku með því að auka við stafræna viðskiptahætti og finnum bestu leiðina til að láta allt vinna saman á skilvirkan hátt.

Blue Meteroite var stofnað í Finnlandi árið 2001. Allt frá byrjun hefur Blue Metorite einbeitt sér fullkomlega að Microsoft lausnum. Árið 2009 var ákveðið að setja áhersluna á SharePoint og nú erum við einnig djúpt sokkinn í Office 365 og Azure. í dag vinna 100 sérfræðingar hjá okkur í Helsinki og Jyväskylä í Finnlandi. Blue Meteorite er í eigu starfsmanna okkar og Fujitsu.

Bókaðu ókeypis sýnikennslu!

Viltu vita meira? Það væri okkar ánægja að skipuleggja ókeypis sýnikennslu með þér. Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Við geymum upplýsingar þínar öruggar. Lestu meira af persónuverndarstefnu okkar.

Bóka sýnikennslu